Hver er ég
Ég er fædd í Reykjavík 1955 og er frumburður foreldra minna. Ég er barn minnar kynslóðar og alin upp við þau gildi sem voru viðurkennd á þeim tíma, það er veganestið sem ég tók með mér út í lífið. En allir gera eins vel og þeir geta út frá þeim forsendum sem þeir hafa hverju sinni.
Ég er leikskólakennari með M.Ed. í menntunarfræðum, Pedagogista frá Reggio Institutet Stokkhólm og EQ-þerapisti frá EQ-Institutet Osló (EQ stendur fyrir Emosjonell intelligens, tilfinningagreind). Ég er með yfir 40 ára fjölbreytta reynslu af vinnu í leikskóla sem leikskólakennari, stjórnandi, rannsakandi og ráðgjafi.
Ég hef komið að kennslu meistaranema við Háskólann á Akureyri, með fyrirlestra er varða yngstu börnin.
Frá desember 2010 til jan 2022, hef ég unnið í leikskólum í Osló, fyrst og fremst með 1 – 3 ára börnum. Áherslur mínar í starfi hafa verið umhyggja, tengslamyndun og tilfinningagreind. Ég hef lagt áherslu á að vinna í rólegum takti (e. Slow pedagog) þar sem leitast er við að vera „hér og nú“. Fyrir mér er opinn efniviður í töfrandi rými jafngildi þriðja kennarans.
Í dag er ég leikskólakennari á eftirlaunum sem langar að deila reynslu sinni og þekkingu með sem flestum. Frá fæðingu til sjö ára aldurs eru börn fyrst og fremst tilfinningaverur. Það er á þessum viðkæmu og mikilvægu árum sem tilfinningalíf okkar er forritað, sem dæmi tilfinningin að skipta máli eða ekki.
Ég veit af reynslu að barnæskan varir út lífið og að það er aldrei of seint að breyta gömlu mynstri til að líða betur með sjálfan sig.
Barnæskan varir alla ævi!
Síta Pétursdóttir
EQ- terapist – Livets Reise
Leikskólakennari / Barnehagelærer.
Ég býð upp á EQ-þerapíu fyrir einstaklinga á öllum aldri. Bæði í raunheimum og í fjarfundi, allt eftir hvað hentar hverjum og einum.
Jeg tilbyr individuelle EQ-terapi til ungdom og voksne, i Oslo og online.
Ég býð upp á fyrirlestra fyrir leikskóla.
Jeg tilbyr forelesninger til barnehage.
Litt om meg
Jeg ble født i Reykjavík i 1955 og er den første født av foreldrene mine. Jeg er et barn av min generasjon og ble oppdratt med verdiene som ble anerkjent på den tiden, det er det jeg tok med meg ut i livet, kanskje ikke alt så bra. Men alle gjør så godt de kan ut fra de kriteriene de til enhver tid har.
Jeg er førskolelærer med en M.Ed. i utdanning, Pedagog fra Reggio Institutet Stockholm og EQ-terapeut fra EQ-Institutet Oslo (EQ står for Emosjonal intelligens, emosjonell intelligens). Jeg har over 40 års variert erfaring med å jobbe i førskoler som førskolelærer, administrator, forsker og konsulent.
Jeg har undervist masterstudenter ved Universitetet i Akureyri, med forelesninger om de yngste barna.
Fra desember 2010 til januar 2022 har jeg jobbet i førskoler i Oslo, primært med 1 – 3 år gamle barn. Mitt fokus i arbeidet mitt har vært omsorg, relasjonsbygging, tilknytting og emosjonell intelligens. Jeg har fokusert på å jobbe i en langsom rytme (e. Slow pedagog) hvor det gjelder å være «her og nå» og nyte øyeblikket. For meg tilsvarer åpent materiale i et magisk rom likt og den tredje læreren.
I dag er jeg en pensjonert barnehagelærer som ønsker å dele min erfaring og kunnskap med så mange som mulig. Barn er første og fremst følelse vesen de første syv leveårene. Det er i disse relevante og viktige årene følelseslivet vårt er programmert, for eksempel følelsen av å være nok eller ikke.
Jeg vet av erfaring at barndommen varer livet ut, og det er aldri for sent å endre gamle mønstre for å føle deg bedre med deg selv.
Barndommen varer livet ut!